Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gæsluvernd
ENSKA
trusteeship
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í samningi þessum er merking eftirfarandi hugtaka sem hér greinir, nema annað leiði af samhengi:
...
d) yfirráðasvæði, með tilliti til ríkis, merkir landsvæði og aðliggjandi landhelgi sem fullveldi, vernd eða gæsluvernd þess ríkis nær til, ...

[en] For the purpose of this Agreement, unless the context otherwise requires:
...
d) the term "territory" in relation to a State means the land areas and territorial waters adjacent thereto under the sovereignty, protection or trusteeship of that State;

Skilgreining
gæsla og vernd, t.d. ríkis á tilteknu landsvæði
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] SAMNINGUR MILLI RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS OG RÍKISSTJÓRNAR LÝÐVELDISINS KÓREU UM FLUGÞJÓNUSTU MILLI YFIRRÁÐASVÆÐA HVORRAR UM SIG OG ÁFRAM FRÁ ÞEIM

[en] AGREEMENT BETWEEN THE GOVERNMENT OF ICELAND AND THE GOVERNMENT OF THE REPUBLIC OF KOREA FOR AIR SERVICES BETWEEN AND BEYOND THEIR RESPECTIVE TERRITORIES

Skjal nr.
UÞM2014070003
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira